VIÐ HVERJU MÁTTU BÚAST?

Aðalsamkomur kirkjunnar eru á sunnudögum kl. 20:00 þar sem allir eru velkomnir.

1

Samkoman er í kringum klukkustund, u.þ.b. 60-80 mín.

2

20-30 mín. prédikun sem er byggð á orði Guðs og hefur skilaboð inní þjóðfélagið í dag

3

Kröftug lofgjörðar tónlist

4

Fyrirbæn fyrir þá sem vilja

FORSTÖÐUMAÐUR OG ÖLDUNGAR

Hálfdán Gunnarsson er forstöðumaður Vegarins. Hann fer fyrir kirkjunni og leiðir hana samkvæmt þeirri hugsjón sem Guð hefur gefið honum.

Með honum eru öldungar kirkjunnar, Ásdís Björg Kristinsdóttir, Daníel Linnér, Gunnar Wiencke, Ólafur Haukur Ólafsson og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir.

Hálfdán Gunnarsson

Forstöðumaður

Ásdís Björg Kristinsdóttir

Öldungur

Gunnar Wiencke

Öldungur

Daniel Linnér

Öldungur

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir

Öldungur

Ólafur Haukur Ólafsson

Öldungur

DAGSKRÁ

Sunnudagur
Kl. 17:00
Barnakirkjan
Sunnudagur
Kl. 20:00
Almenn samkoma
Mánudagur
Kl. 20:00
United Reykjavík
Þriðjudagur
Kl. 06:30
Bænastund
Miðvikudagur
Kl. 20:00
Bænastund

Barnakirkjan

Það er mikið fjör og mikið gaman þegar að við komum saman í barnakirkju Vegarins á sunnudögum kl. 17:00.

Barnakirkjan er miðuð að aldrinum 2-12 ára. Það er sameiginlegur söngur og gleði í upphafi stundar. Síðan er starfinu skipt upp og er boðið upp á biblíukennslu fyrir 9-12 á sama tíma og yngri krakkarnir fá léttari kennslu.

Verum dugleg að bjóða með okkur vinum og ættingjum. Það er blessun að fara með börnin okkar í kirkju.

Það eru öll börn hjartanlega velkomin.