SYSTUR

Leiðin að hjarta Guðs

 Laugardaginn 9. mars

SYSTUR

Leiðin að hjarta Guðs

Laugardaginn 9. mars næstkomandi ætlum við að byrja með starf sem heitir Systur. Systur er starf fyrir stelpur á öllum aldri þar sem við ætlum að koma saman og eiga góðan dag.

Við byrjum á léttum hádegisverði, lofum Guð, hlustum á kennslu, byggjum hvor aðra upp og eigum samfélag saman.

Við byrjum kl. 12:00 og verðum til 16:00.

Verð 1.500 kr.

Skráning á netfangið asdis@vegurinn.is

Vertu með í því sem er að gerast

Með appinu getur þú nálgast það sem er að gerast í kirkjunni, predikanir, viðburði og fleira. Þú getur tengst heimasíðu okkar, www.vegurinn.is og samfélagsmiðlum, facebook og instagram. Þú getur sent inn bænarefni, fengið áminningu um það sem er að gerast og margt fleira.

Náðu í Vegar appið

HÉR ERU FJÖGUR ATRIÐI SEM HJÁLPA ÞÉR AÐ VAXA Í SAMFÉLAGI VIÐ GUÐ

Hvar sem þú ert í lífinu þá hefur þú tilgang og skiptir máli. Við viljum hjálpa þér að verða sá einstaklingur sem Guð hefur skapað þig til að vera.

LESTU

Lestu í Biblíunni á hverjum degi. Byrjaðu í Jóhannesarguðspjalli og lestu einn kafla á dag.

SAMFÉLAG VIÐ GUÐ

Þú getur nálgast Guð á hverjum degi með bæn.

TAKTU ÞÁTT

Taktu þátt í staðbundinni kirkju sem kennir orð Guðs.

LÁTTU AÐRA VITA

Láttu aðra vita hvað Guð hefur gert í þínu lífi.