+

Miðbæjartrúboð

Next Event in October 10, 2015 21 00 0

Kynningarblad_vegur

Við hjá Veginum höfum það markmið að sjá fólk komast til trúar á Jesú og eignast lífið í honum. Jesús sagði um sjálfan sig ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið enginn kemur til föður míns nema fyrir mig. Jesús er leiðin til föðurins og þar með til himna og Biblían kennir okkur  að hann þ.e. Jesús, sé dyrnar inn til himna þannig verða þá allir menn að komast til trúar.

Ert þú kristinnar trúar? Vilt þú vita meira um kristna trú? Þú getur haft samband við okkur í síma 564 2355 eða með því að senda okkur tölvupóst vegurinn@vegurinn.is. Við leggjum mikla áherslu á að þú finnir eitthvað við þitt hæfi af því sem við höfum uppá að bjóða í kirkjunni!