Hálfdán Gunnarsson er forstöðumaður Vegarins. Hann fer fyrir kirkjunni og leiðir hana samkvæmt þeirri hugsjón sem Guð hefur gefið honum.
Með honum eru öldungar kirkjunnar, Ásdís Björg Kristinsdóttir, Gunnar Örn Benediktsson og Gunnar Wiencke.
Aðalsamkomur kirkjunnar eru á sunnudögum kl. 12:00 þar sem allir eru velkomnir.
Hálfdán Gunnarsson er forstöðumaður Vegarins. Hann fer fyrir kirkjunni og leiðir hana samkvæmt þeirri hugsjón sem Guð hefur gefið honum.
Með honum eru öldungar kirkjunnar, Ásdís Björg Kristinsdóttir, Gunnar Örn Benediktsson og Gunnar Wiencke.