Nýtt logo

Á aðalfundi Vegarins, miðvikudaginn 18 maí, kynntum við nýtt logo kirkjunnar. 

Það eru spennandi tímar framundan og nýtt logo er hluti af nýrri ásýnd kirkjunnar. Við viljum vera sýnileg og aðlaðandi kirkja þar sem fólk finnur að það er velkomið.

Bolir með nýja logoinu eru til sölu á samkomum kirkjunnar, sunnudögum kl. 20:00. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *