Kick off

Helgina 26. - 28. ágúst verður Kick Off helgi í Veginum þar sem við göngum með krafti inn í vetrarstarfið.

Við erum full trúar, hugsum stórt og göngum út á vatnið.

Við trúum því að Guð sé með okkur og hafi stóra hluti fyrir kirkju Krists á Íslandi.

Tökum stöðu okkar, stöndum saman og tökum þátt í verki Guðs á Íslandi.

 

Föstudagur kl. 20:00

Samkoma - Hálfdán Gunnarsson

Laugardagur kl. 10:00-14:00

Leiðtogar kynna hin ýmsu störf innan kirkjunnar

Hádegismatur

Workshop - Vinnuhópar

Laugardagur kl. 20:00

Samkoma - Ólafur Haukur Ólafsson

Sunnudagur kl. 20:00

Samkoma - Hálfdán Gunnarsson

 

ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *