Haustmót 2017

Dagana 22. - 25. september verður Thomas Jonsson gestur okkar í Veginum. Thomas er sannur vinur kirkjunnar og var síðast hjá okkur í upphafi vetrar 2016.

Thomas er mörgum kunnur sem biblíuskólakennari hjá Livets Ord í Uppsölum en þar starfaði hann við góðan orðstýr til margra ára og var afar vinsæll af nemendum skólans.

Það verður spennandi að heyra hvað Thomas hefur fyrir okkur þessa helgi.

Ekki láta þig vanta, taktu með þér gesti.

ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR.

 

DAGSKRÁ

Föstudagur
Samkoma kl. 20:00

Laugardagur
Kennsla um skírn 14:00
Samkoma kl. 20:00

Sunnudagur
Samkoma kl. 20:00 / Skírn

Mánudagur
United samkoma kl. 20:00

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *