Alfanámskeið II

Kynning á Alfanámskeiði 2, í Veginum Smiðjuveg 5 kl 19.00.

Léttur kvöldverður í boði og þú ert sérstaklega velkomin.

Spennandi námskeið um grundvöll Kristinar trúar.

Eftirtalin efni verða meðal annars tekin fyrir:
Nýtt hjarta, Nýr tilgangur, Ný afstaða, Ný ábyrgð, Ný vinátta,
Nýtt traust, Nýr metnaður, Nýr auður og Nýtt örlæti.

Það eru allir velkomnir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *